Stakkhamrar 7

Verknúmer : BN047867

788. fundur 2014
Stakkhamrar 7, (fsp) - Viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við húsið til norðausturs um 4 metra og til norðvesturs um 5 metra, alls um 20 ferm. á lóð nr. 7 við Stakkhamra.
Neikvæð fyrirspurn BN044527 dags. 12. júní 2014 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 28. júlí 2014 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2014 fylgja með erindinu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum samanber leiðbeiningar í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2014.



501. fundur 2014
Stakkhamrar 7, (fsp) - Viðbygging
Á fundi skipulagsfulltrúa 27. júní 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. júní 2014 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að byggja við húsið til norð -austur um 4 metra og til norð- vestur um 5 stækkun alls um 20 ferm. á lóð nr. 7 við Stakkhamra. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2014.
Neikvæð fyrirspurn BN044527 dags. 12. júní 2014 fylgir.

Jákvætt, að uppfylltum þeim skilyrðum og leiðbeiningum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2014.

497. fundur 2014
Stakkhamrar 7, (fsp) - Viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. júní 2014 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að byggja við húsið til norð -austur um 4 metra og til norð- vestur um 5 stækkun alls um 20 ferm. á lóð nr. 7 við Stakkhamra.
Neikvæð fyrirspurn BN044527 dags. 12. júní 2014 fylgir.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

783. fundur 2014
Stakkhamrar 7, (fsp) - Viðbygging
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja við húsið til norð -austur um 4 metra og til norð- vestur um 5 stækkun alls um 20 ferm. á lóð nr. 7 við Stakkhamra.
Neikvæð fyrirspurn BN044527 dags. 12. júní 2014 fylgir.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.