Langirimi 21-23

Verknúmer : BN047862

791. fundur 2014
Langirimi 21-23, (fsp) - Breyta í gistirými
Spurt er hvort leyft yrði að breyta skrifstofurými í gististarfsemi í húsi á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Athugasemdir frá umsækjanda vegna erindis sem fékk jákvæða svörun hjá skipulagsfulltrúa. Sjá fundi nr. 375 dagsett 7 des. 2011
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. ágúst 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. ágúst 2014.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. ágúst 2014.
Sækja skal um byggingarleyfi.


505. fundur 2014
Langirimi 21-23, (fsp) - Breyta í gistirými
Á fundi skipulagsfulltrúa 27. júní 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. júní 2014 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að breyta skrifstofurými í gististarfsemi í húsi á lóð nr. 21-23 við Langarima. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju. ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. ágúst 2014. Athugasemdir frá umsækjanda vegna erindis sem fékk jákvæða svörun hjá skipulagsfulltrúa. Sjá fundi nr. 375 dagsett 7 des. 2011

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. ágúst 2014.

497. fundur 2014
Langirimi 21-23, (fsp) - Breyta í gistirými
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. júní 2014 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að breyta skrifstofurými í gististarfsemi í húsi á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Athugasemdir frá umsækjanda vegna erindis sem fékk jákvæða svörun hjá skipulagsfulltrúa. Sjá fundi nr. 375 dagsett 7 des. 2011

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

783. fundur 2014
Langirimi 21-23, (fsp) - Breyta í gistirými
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta skrifstofurými í gististarfsemi í húsi á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Athugasemdir frá umsækjanda vegna erindis sem fékk jákvæða svörun hjá skipulagsfulltrúa. Sjá fundi nr. 375 dagsett 7 des. 2011

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.