Starrahólar 3

Verknúmer : BN047783

788. fundur 2014
Starrahólar 3, Garđveggur
Sótt er um samţykki fyrir áđur gerđum vegg ađ göngustíg á suđaustur mörkum lóđar, til ađ byggja sorpgeymslu og til ađ síkka glugga í kjallara einbýlishúss á lóđ nr. 3 viđ Starrahóla.
Umsögn burđarţolshönnuđar dags. 4. júní 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.
Vísađ til umsagnar skrifstofu reksturs- og umhirđu vegna veggjar og göngustígs.


781. fundur 2014
Starrahólar 3, Garđveggur
Sótt er um leyfi til ađ steypa vegg viđ göngustíg á suđaustur mörkum lóđar ásamt sorpgeymslu og síkka glugga í kjallara einbýlishúss á lóđ nr. 3 viđ Starrahóla.
Gjald kr. 9.500

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.