Sporhamrar 3

Verknúmer : BN047777

783. fundur 2014
Sporhamrar 3, (fsp) - Alþjóðlegur skóli
Spurt er hvort breyta megi núverandi verslunarhúsnæði og innrétta það fyrir alþjóðlegan skóla fyrir 30 nemendur á aldrinum frá 6-15 ára.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. júní 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. júní 2014.

Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. júní 2014.


495. fundur 2014
Sporhamrar 3, (fsp) - Alþjóðlegur skóli
Á fundi skipulagsfulltrúa 6. júní 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. júní 2014 þar sem spurt er hvort breyta megi núverandi verslunarhúsnæði og innrétta það fyrir alþjóðlegan skóla fyrir 30 nemendur á aldrinum frá 6-15 ára. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. júní 2014.

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. júní 2014.

94">494. fundur 2014
Sporhamrar 3, (fsp) - Alþjóðlegur skóli
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. júní 2014 þar sem spurt er hvort breyta megi núverandi verslunarhúsnæði og innrétta það fyrir alþjóðlegan skóla fyrir 30 nemendur á aldrinum frá 6-15 ára.

Vísað til meðferðar verkefnisstjóra.

781. fundur 2014
Sporhamrar 3, (fsp) - Alþjóðlegur skóli
Spurt er hvort breyta megi núverandi verslunarhúsnæði og innrétta það fyrir alþjóðlegan skóla fyrir 30 nemendur á aldrinum frá 6-15 ára.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.