Hringbraut 79

Verknúmer : BN047563

794. fundur 2014
Hringbraut 79, Hćkka ţak o.fl.
Sótt er um leyfi til ađ hćkka ţak og byggja kvisti, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi í húsi á lóđ nr. 79 viđ Hringbraut.
Erindi var grenndarkynnt frá 23. maí til og međ 7. júlí 2014. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Sigrún Ţorbjörnsdóttir dags. 1. júlí 2014, Guđný Vala Dýradóttir og Jón Davíđ Ásgeirsson dags. 4. júlí 2014, Auđur Ingvarsdóttir dags. 4. júlí 2014, Sigríđur Brynja Hauksdóttir dags. 4. júlí 2014 og Margrét Sigvaldadóttir dags. 6. júlí 2014.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. ágúst 2014 fylgir erindinu.
Stćkkun: 31 ferm., 110,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Međ vísan til samţykktar borgarráđs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóđarfrágangi vera lokiđ eigi síđar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ađ viđlögđum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerđ nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


792. fundur 2014
Hringbraut 79, Hćkka ţak o.fl.
Sótt er um leyfi til ađ hćkka ţak og byggja kvisti, grafa frá kjallara og innrétta tvćr íbúđir í húsi á lóđ nr. 79 viđ Hringbraut.
Erindi var grenndarkynnt frá 23. maí til og međ 7. júlí 2014. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Sigrún Ţorbjörnsdóttir dags. 1. júlí 2014, Guđný Vala Dýradóttir og Jón Davíđ Ásgeirsson dags. 4. júlí 2014, Auđur Ingvarsdóttir dags. 4. júlí 2014, Sigríđur Brynja Hauksdóttir dags. 4. júlí 2014 og Margrét Sigvaldadóttir dags. 6. júlí 2014.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. ágúst 2014 fylgir erindinu.
Stćkkun: 31 ferm., 110,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestađ.
Lagfćra skráningu.


790. fundur 2014
Hringbraut 79, Hćkka ţak o.fl.
Sótt er um leyfi til ađ hćkka ţak og byggja kvisti, grafa frá kjallara og innrétta tvćr íbúđir í húsi á lóđ nr. 79 viđ Hringbraut.
Erindi var grenndarkynnt frá 23. maí til og međ 7. júlí 2014. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Sigrún Ţorbjörnsdóttir dags. 1. júlí 2014, Guđný Vala Dýradóttir og Jón Davíđ Ásgeirsson dags. 4. júlí 2014, Auđur Ingvarsdóttir dags. 4. júlí 2014, Sigríđur Brynja Hauksdóttir dags. 4. júlí 2014 og Margrét Sigvaldadóttir dags. 6. júlí 2014.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. ágúst 2014 fylgir erindinu.
Stćkkun: 31 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


73. fundur 2014
Hringbraut 79, Hćkka ţak o.fl.
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram ađ nýju erindi frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 13. maí 2014 ţar sem sótt er um leyfi til ađ hćkka ţak og byggja kvisti, grafa frá kjallara og innrétta tvćr íbúđir í húsi á lóđ nr. 79 viđ Hringbraut. Erindi var grenndarkynnt frá 23. maí til og međ 7. júlí 2014. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Sigrún Ţorbjörnsdóttir dags. 1. júlí 2014, Guđný Vala Dýradóttir og Jón Davíđ Ásgeirsson dags. 4. júlí 2014, Auđur Ingvarsdóttir dags. 4. júlí 2014, Sigríđur Brynja Hauksdóttir dags. 4. júlí 2014 og Margrét Sigvaldadóttir dags. 6. júlí 2014. Einnig er lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. ágúst 2014.
Stćkkun: 31 ferm., xx rúmm. Gjald kr. 9.500

Valný Ađalsteinsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir ţessum liđ.
Umhverfis- og skipulagsráđ gerir ekki athugasemdir viđ erindiđ međ vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. ágúst 2014.
Vísađ til fullnađarafgreiđslu byggingarfulltrúa.


503. fundur 2014
Hringbraut 79, Hćkka ţak o.fl.
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram ađ nýju erindi frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 13. maí 2014 ţar sem sótt er um leyfi til ađ hćkka ţak og byggja kvisti, grafa frá kjallara og innrétta tvćr íbúđir í húsi á lóđ nr. 79 viđ Hringbraut. Erindi var grenndarkynnt frá 23. maí til og međ 7. júlí 2014. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Sigrún Ţorbjörnsdóttir dags. 1. júlí 2014, Guđný Vala Dýradóttir og Jón Davíđ Ásgeirsson dags. 4. júlí 2014, Auđur Ingvarsdóttir dags. 4. júlí 2014, Sigríđur Brynja Hauksdóttir dags. 4. júlí 2014 og Margrét Sigvaldadóttir dags. 6. júlí 2014. Stćkkun: 31 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500

Vísađ til umhverfis-og skipulagsráđs

495. fundur 2014
Hringbraut 79, Hćkka ţak o.fl.
Lagt fram erindi frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 13. maí 2014 ţar sem sótt er um leyfi til ađ hćkka ţak og byggja kvisti, grafa frá kjallara og innrétta tvćr íbúđir í húsi á lóđ nr. 79 viđ Hringbraut. Stćkkun: 31 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samţykkt ađ framlengja athugasemdafrest til 7. júlí 2014.

491. fundur 2014
Hringbraut 79, Hćkka ţak o.fl.
Lagt fram erindi frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 13. maí 2014 ţar sem sótt er um leyfi til ađ hćkka ţak og byggja kvisti, grafa frá kjallara og innrétta tvćr íbúđir í húsi á lóđ nr. 79 viđ Hringbraut.
Stćkkun: 31 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500

Samţykkt ađ grenndarkynna framlagđa tillögu fyrir hagsmunaađilum ađ Hringbraut nr. 77 og 81 og Víđimel nr. 58 og 60.

778. fundur 2014
Hringbraut 79, Hćkka ţak o.fl.
Sótt er um leyfi til ađ hćkka ţak og byggja kvisti, grafa frá kjallara og innrétta tvćr íbúđir í húsi á lóđ nr. 79 viđ Hringbraut.
Stćkkun: 31 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.
Málinu vísađ til skipulagsfulltrúa til ákvörđunar um grenndarkynningu. Vísađ er til uppdrátta nr. A001 til A005 dags, 15. apríl og 28. apríl 2014.


776. fundur 2014
Hringbraut 79, Hćkka ţak o.fl.
Sótt er um leyfi til ađ hćkka ţak og byggja kvisti og innrétta gistiheimili í flokki ? í húsi á lóđ nr. 79 viđ Hringbraut.
Stćkkun: 31 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.