Sogavegur 3

Verknúmer : BN047197

770. fundur 2014
Sogavegur 3, (fsp) - Port - köld geymsla
Spurt er hvort leyfi fengist til að loka port á vesturhlið og útbúa ca. 100 ferm kalda geymslu sem mun verða B rými og færa sorpið að austurhlið hússins á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. mars 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2014.

Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2014. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.


482. fundur 2014
Sogavegur 3, (fsp) - Port - köld geymsla
Á fundi skipulagsfulltrúa 21. febrúar 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. febrúar 2014 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að loka port á vesturhlið og útbúa ca. 100 ferm kalda geymslu sem mun verða B rými og færa sorpið að austurhlið hússins á lóð nr. 3 við Sogaveg. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2014.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2014 samþykkt.

481. fundur 2014
Sogavegur 3, (fsp) - Port - köld geymsla
Á fundi skipulagsfulltrúa 21. febrúar 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. febrúar 2014 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að loka port á vesturhlið og útbúa ca. 100 ferm kalda geymslu sem mun verða B rými og færa sorpið að austurhlið hússins á lóð nr. 3 við Sogaveg. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

480. fundur 2014
Sogavegur 3, (fsp) - Port - köld geymsla
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. febrúar 2014 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að loka port á vesturhlið og útbúa ca. 100 ferm kalda geymslu sem mun verða B rými og færa sorpið að austurhlið hússins á lóð nr. 3 við Sogaveg.

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

767. fundur 2014
Sogavegur 3, (fsp) - Port - köld geymsla
Spurt er hvort leyfi fengist til að loka port á vesturhlið og útbúa ca. 100 ferm kalda geymslu sem mun verða B rými og færa sorpið að austurhlið hússins á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.