Sörlaskjól 6

Verknúmer : BN047090

766. fundur 2014
Sörlaskjól 6, Samþykki íbúðar 0001
Sótt er um leyfi til þess að færa inngang og breyta fyrirkomulagi íbúðar 0001 sem skráð er "ósamþykkt íbúð" og fá hana þannig skráða sem "íbúð" í kjallara hússins nr. 6 við Sörlaskjól.
Bréf hönnuðar dags. 21. janúar 2014 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 20. júlí 1950 og afsal dags. 20. janúar 1975 fylgja erindinu. Íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. apríl 2003 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda og nágranna í húsum nr. 6 og 8 við Sörlaskjól (á teikn.) fylgir erindinu. Fyrirspurnarerindi sem fékk jákvæða afgreiðslu 17. desember 2013 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


765. fundur 2014
Sörlaskjól 6, Samþykki íbúðar 0001
Sótt er um leyfi til þess að færa inngang og breyta fyrirkomulagi íbúðar 0001 sem skráð er "ósamþykkt íbúð" og fá hana þannig skráða sem "íbúð" í kjallara hússins nr. 6 við Sörlaskjól.
Bréf hönnuðar dags. 21. janúar 2014 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 20. júlí 1950 og afsal dags. 20. janúar 1975 fylgja erindinu. Íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. apríl 2003 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda og nágranna í húsum nr. 6 og 8 við Sörlaskjól (á teikn.) fylgir erindinu. Fyrirspurnarerindi sem fékk jákvæða afgreiðslu 17. desember 2013 fylgir erindinu.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


764. fundur 2014
Sörlaskjól 6, Samþykki íbúðar 0001
Sótt er um leyfi til þess að færa inngang og breyta fyrirkomulagi íbúðar 0001 sem skráð er "ósamþykkt íbúð" og fá hana þannig skráða sem "íbúð" í húsinu nr. 6 við Sörlaskjól.
Bréf hönnuðar dags. 21. janúar 2014 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 20. júlí 1950 og afsal dags. 20. janúar 1975 fylgja erindinu. Íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. apríl 2003 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda og nágranna í húsum nr. 6 og 8 við Sörlaskjól (á teikn.) fylgir erindinu. Fyrirspurnarerindi sem fékk jákvæða afgreiðslu 17. desember 2013 fylgir erindinu.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.