Skipholt 21

Verknúmer : BN047088

764. fundur 2014
Skipholt 21, (fsp) - Breyta skrifstofu í vinnustofu
Spurt er hvort breyta megi skrifstofu í vinnustofu og skrá umsækjanda til heimilis í listagallerí fyrir grafíska hönnun í húsi á lóð nr. 21 við Skipholt.
Nei.
Ekki er heimilt að skrá lögheimili í atvinnuhúsnæði.