Engjavegur 13

Verknúmer : BN047081

763. fundur 2014
Engjavegur 13, Nı móttöku- og miğasöluhús
Sótt er um leyfi til şess ağ fjarlægja núverandi miğasölu og byggja nıja á einni hæğ úr timbri í Húsdıragarğinum á lóğinni nr. 13 viğ Engjaveg.
Jafnframt er erindi BN046665 dregiğ til baka.
Stærğir: Miğasala sem fjarlægja á: 7,9 fermetrar.
Nı móttöku- og miğasala, matshl. 07: 129,1 fermetrar og 473,8 rúmmetrar.
Gjald kr. 9.500

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Meğ vísan til samşykktar borgarráğs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóğarfrágangi vera lokiğ eigi síğar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ağ viğlögğum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerğ nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.