Klettháls 15

Verknúmer : BN047059

764. fundur 2014
Klettháls 15, (fsp) - Álagning gatnagerðargjalda
Spurt er hvort leyfi fengist til að sleppa við viðbótar gatnagerðagjald og milliloftið verði vörurekki og flatarmál þeirra verð dregið frá heildarflatarmáli millilofts eins og þau hafa nú verið ákvörðuð í húsinu á lóð nr. 15 við Klettháls.

Álagning gatnagerðargjalds tekur mið af samþykktum uppdráttum og skráningartöflu samkvæmt þeim sem og samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjavíkurborg. Á uppdráttum er sýnt milligólf og stærð þess skráð samkvæmt því. Ef rekkar á milligólfi ganga í gegnum op í gólfi þá skal sýna það og skrá til samræmis í skráningartöflu með byggingarleyfisumsókn.

763. fundur 2014
Klettháls 15, (fsp) - Álagning gatnagerðargjalda
Spurt er hvort leyfi fengist til að sleppa við viðbótar gatnagerðagjald og milliloftið verði vörurekki og flatarmál þeirra verð dregið frá heildarflatarmáli millilofts eins og þau hafa nú verið ákvörðuð í húsinu á lóð nr. 15 við Klettháls.

Frestað.
Milli funda.