Deildarás 4

Verknúmer : BN046920

760. fundur 2013
Deildarás 4, (fsp) - Séríbúð á jarðhæð
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa séríbúð á jarðhæð einbýlishússins nr. 4 við Deildarás.
Um er að ræða íbúð fyrir fatlaðan einstakling.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. desember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. desember 2013.

Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. desember 2013.


472. fundur 2013
Deildarás 4, (fsp) - Séríbúð á jarðhæð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. desember 2013 þar sem spurt er hvort leyft yrði að útbúa séríbúð á jarðhæð einbýlishússins nr. 4 við Deildarás.
Um er að ræða íbúð fyrir fatlaðan einstakling.
Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. desember 2013.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. desember samþykkt.

759. fundur 2013
Deildarás 4, (fsp) - Séríbúð á jarðhæð
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa séríbúð á jarðhæð einbýlishússins nr. 4 við Deildarás.
Um er að ræða íbúð fyrir fatlaðan einstakling.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.