Jafnasel 2-4

Verknúmer : BN046846

760. fundur 2013
Jafnasel 2-4, Verslun - breyting inni
Sótt er um leyfi til ağ breyta innra skipulagi kjallara og 1. hæğar şannig ağ starfsmannaağstağa er stağsett í kjallara, komiğ er fyrir vörulyftu og ağstöğu til eldunar í ofni meğ útblástursháfi, tæknirımi skermağ af, verslun á 1. hæğ og skrifstofa verslunarstjóra eru stækkağar í húsinu á lóğ nr. 2-4 viğ Jafnasel.
Gjald kr. 9.000

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliğ samşykki heilbrigğiseftirlits.


757. fundur 2013
Jafnasel 2-4, Verslun - breyting inni
Sótt er um leyfi til ağ breyta innra skipulagi kjallara og 1. hæğar şannig ağ starfsmannaağstağa er stağsett í kjallara, komiğ er fyrir vörulyftu og ağstöğu til eldunar í ofni meğ útblástursháfi, tæknirımi skermağ af, verslun á 1. hæğ og skrifstofa verslunarstjóra eru stækkağar í húsinu á lóğ nr. 2-4 viğ Jafnasel.
Gjald kr. 9.000

Frestağ.
Vísağ til athugasemda á umsóknarblaği.