Freyjubrunnur 3-5

Verknúmer : BN046779

758. fundur 2013
Freyjubrunnur 3-5, (fsp) - Útitröppur
Spurt er hvort leyft yrði að steypa tröppur utanhúss og koma fyrir inngöngum að kjöllurum í matshluta 01 og matshluta 02 í parhúsinu á lóðinni nr. 3-5 við Freyjubrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagfulltrúa frá 29. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. nóvember 2013.

Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. nóvember 2013.


470. fundur 2013
Freyjubrunnur 3-5, (fsp) - Útitröppur
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 15. nóvember 2013 var llögð fram fyrirspurn frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. nóvember 2013 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að steypa tröppur utanhúss til að gera inngang inn í kjallara mhl. 01 og 02 í parhúsinu á lóð nr. 3-5 við Freyjubrunn. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags.27. nóvember 2013..

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. nóvember 2013þ

468. fundur 2013
Freyjubrunnur 3-5, (fsp) - Útitröppur
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. nóvember 2013 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að steypa tröppur utanhúss til að gera inngang inn í kjallara mhl. 01 og 02 í parhúsinu á lóð nr. 3-5 við Freyjubrunn.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

755. fundur 2013
Freyjubrunnur 3-5, (fsp) - Útitröppur
Spurt er hvort leyfi fengist til að steypa tröppur utanhúss til að gera inngang inn í kjallara mhl. 01 og 02 í parhúsinu á lóð nr. 3-5 við Freyjubrunn.

Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.