Nökkvavogur 29

Verknúmer : BN046570

758. fundur 2013
Nökkvavogur 29, Ţvottahús - breyta eignarhluta
Sótt er um leyfi til ađ breyta skráningu og skipta ţvottahúsi milli eignarhluta í tvíbýlishúsinu á lóđ nr. 29 viđ Nökkvavog.
Međfylgjandi er yfirlýsing fulltrúa sýslumanns dags. 13.9. 2013 og samţykki lögerfingja dags. 21.11. 2013.
Gjald kr. 9.000

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er ađ eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé ţinglýst til ţess ađ samţykktin öđlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


756. fundur 2013
Nökkvavogur 29, Ţvottahús - breyta eignarhluta
Sótt er um leyfi til ađ skipta ţvottahúsi í tvennt milli eignarhluta í tvíbýlishúsinu á lóđ nr. 29 viđ Nökkvavog.
Gjald kr. 9.000

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


748. fundur 2013
Nökkvavogur 29, Ţvottahús - breyta eignarhluta
Sótt er um leyfi til ađ skipta ţvottahúsi í tvennt milli eignarhluta í tvíbýlishúsinu á lóđ nr. 29 viđ Nökkvavog.
Gjald kr. 9.000

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.