Vitastígur 12

Verknúmer : BN046442

746. fundur 2013
Vitastígur 12, Breyta í íbúðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum í kjallara og verslun á 1. hæð í framhúsi og breyta atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð í bakhúsi í íbúð á lóð nr. 12 við Vitastíg.
Sjá einnig erindi BN040599 sem samþykkt var 8. desember 2009 en féll úr gildi. Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa (sbr. fyrirspurnarerindi BN040402) dags. 18. september 2009 fylgir erindinu
Meðfylgjandi eru samþykki meðeigenda dags. 23. júlí og 3. ágúst 2013 og samþykki nágranna á Vitastíg 10A dags. 26. júlí 2013.
Umsagnir burðarvirkishönnuðar dags. 3. og 5. september 2013 fylgja erindinu.
Afrit starfsábyrgðartryggingar burðarvirkishönnuðar dags. 6. september 2013 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.


744. fundur 2013
Vitastígur 12, Breyta í íbúðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum í kjallara og verslun á 1. hæð í framhúsi og breyta atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð í bakhúsi í íbúð á lóð nr. 12 við Vitastíg.
Sjá einnig erindi BN040599 sem samþykkt var 8. desember 2009 en féll úr gildi. Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa (sbr. fyrirspurnarerindi BN040402) dags. 18. september 2009 fylgir erindinu
Meðfylgjandi eru samþykki meðeigenda dags. 23. júlí og 3. ágúst 2013 og samþykki nágranna að Vitastíg 12 dags. 26. júlí 2013.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.