Brautarholtsvegur

Verknúmer : BN046429

743. fundur 2013
Brautarholtsvegur, staðföng
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðir og lendur við Brautarholtsveg á Kjalarnesi fái staðföng sem hér segir :

Landspilda með landnúmer 125845 nú skráð "Í Lykkjulandi 125845", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 48.

Landspilda með óþekktu landnúmeri, vestan Hofsgrundar, fái staðfang sem Brautarholtsvegur 74.

Lóð með landnúmer 221217, áður landnúmer 125652, vistheimilið í Arnarholti, fái staðfang sem Brautarholtsvegur 80. Önnur staðföng matshluta á lóð verði,mhl. 03 nr.80,mhl.04 80A, mhl. 05 80B, mhl. 02 80C,mhl. 01 80D, mhl. 06 80E, mhl. 07 80F.

Landspilda með landnúmer 125651 nú skráð "Arnarholt 125651", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 82, undirheiti Arnarholt.

Landspilda með landnúmer 125663 nú skráð "Brautarholt 2 125663", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 84, undirheiti Spilda II.

Lóð með landnúmer 204063,nú skráð "Brautarholt VI-A, fái staðfang sem Brautarholtsvegur 86, undirheiti Spilda VI-A.

Lóð með landnúmer 125664 nú skráð "Brautarholt 3 125664", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 88.

Lóð með landnúmer 209825 nú skráð "Brautarholt 10", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 90, undirheiti Spilda X.

Lóð með landnúmer 173345, nú skráð "Brautarholt 5 173345", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 92, undirheiti Spilda V.

Lóð með landnúmer 175694,nú skráð "Brautarholt, Kjal. 9", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 94,undirheiti Spilda IX.

Lóð með landnúmer 188269, nú skráð "Brautarholt 11, Kjal. 9", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 96, undirheiti Spilda XI.

Málinu fylgir uppdráttur með innfærðum staðföngum. Sér uppdráttur A3 vegna lóðarinnar Brautarholtsvegur 80.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.