Grettisgata 16

Verknúmer : BN046349

741. fundur 2013
Grettisgata 16, Breyta brunaskilgreininu
Sótt er um leyfi til ađ breyta áđur samţykktu erindi BN044536 ţannig ađ brunaskilgreining á svalagólfi breytist á húsinu á lóđ nr. 16 viđ Grettisgötu.
Bréf frá hönnuđi dags. 11. júlí 2013 og bréf frá brunahönnuđi dags. 10. Júní 2013 fylgir.
Gjald kr. 9.000

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.