Gufunesvegur

Verknúmer : BN046110

733. fundur 2013
Gufunesvegur, tölusetningar
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðir og fasteignir við Gufunesveg verði tölusettar sem hér segir:
Gufunesvegur 1.
Bæjarhús Gufunesbæjar verði Gufunesvegur 1, landnr. 108942 matshlutar 01, 02, 04 og 05, fastanr. 203-8400.
Gufnesvegur 13.
Lóð Orkuveitur Reykjavíkur fyrir skolpdælustöð verði Gufunesvegur 13, landnúmer 193702 matshluti 01, fastanúmer 226-3614.
Gufunesvegur 15.
Lóð Sorpu. Lóðin var áður skráð Gufunesvegur 10 verði Gufunesvegur 15, landnr. 108956 matshlutar 01-08, fastanr. 203-8476.
Gufunesvegur 17.
Lóð fyrir Áburðaverksmiðju verði Gufunesvegur 17, landnr. 108955, staðföng á lóðinni verði:
Gufunesvegur 17, mh. 19 og 54
Gufunesvegur 19, mh. 15
Gufunesvegur 21, mh. 04 og 52
Gufunesvegur 23, mh. 03
Gufunesvegur 25, mh. 02
Gufunesvegur 27, mh. 30
Gufunesvegur 29, mh. 53
Gufunesvegur 31, mh. 01
Gufunesvegur 33, mh. 65
Gufunesvegur 35, mh. 66
Gufunesvegur 37, mh. 47
Gufunesvegur 37A, mh. 43
Gufunesvegur 39, mh. 11, 12 og 13
Gufunesvegur 41, mh. 51
Gufunesvegur 43, mh. 10
Gufunesvegur 45, mh. 55
Gufunesvegur 51, mh. 08
Gufunesvegur 53, mh. 07
Fastanr. er 203-8422
Málinu fylgja tvö yfirlitsblöð úr LUKR í stærð A3 með innfærðum staðföngum, matshlutanr. og lóðarnúmerum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.