Reykjavíkurhöfn, elstu mannvirkin

Verknúmer : BN045968

16. fundur 2013
Reykjavíkurhöfn, elstu mannvirkin, friðun
Lagt fram bréf Minjastofnunar Íslands dags. 26. apríl 2013 ásamt bréfi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 20. desember 2012 að friða elstu mannvirki við Gömlu höfnina í Reykjavík. Friðunin nær til eftirfarandi steinhleðslna sem gerðar voru á árunum 1913 til 1945: Ingólfsgarður (1913), Norðurgarður (1915), steinhleðslur við Suðurbugt (1928-1930), eystri hleðslu Ægisgarðs (1932-1935) og steinhleðslur við Víkina og Verbúðarbryggjur, frá Rastargötu til Bótabryggju (1940-1945).