Láland 18-24

Verknúmer : BN045822

725. fundur 2013
Láland 18-24, Nr. 22 - endurnýjun botnplötu og lagna
Sótt er um leyfi til ađ endurgera steypta botnsplötu og lagnir í einbýlishúsi nr. 22 á lóđ nr. 18-24 viđ Láland.
Erindi fylgir umsögn burđarvirkishönnuđar dags. 2. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.