Aðalstræti 7

Verknúmer : BN045740

727. fundur 2013
Aðalstræti 7, Útiveitingar
Sótt er um leyfi til að vera með útiveitingar með bar fyrir 64 gesti til kl. 23:00 (flokkur II) á Ingólfstorgi frá maí til september á vegum Stofunnar Café á lóð nr. 7 við Aðalstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


726. fundur 2013
Aðalstræti 7, Útiveitingar
Sótt er um leyfi til að vera með útiveitingar með bar fyrir 64 gesti til kl. 23:00 (flokkur II) á Ingólfstorgi frá maí til september á vegum Stofan Cafe á lóð nr. 7 við Aðalstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði og til frekari skoðunar.


438. fundur 2013
Aðalstræti 7, Útiveitingar
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. mars 2013 þar sem sótt er um leyfi til að vera með útiveitingar fyrir 64 gesti til kl. 23:00 (flokkur II) á Ingólfstorgi frá maí til september á vegum Stofan Cafe á lóð nr. 7 við Aðalstræti. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2013.

436. fundur 2013
Aðalstræti 7, Útiveitingar
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. mars 2013 þar sem sótt er um leyfi til að vera með útiveitingar fyrir 64 gesti til kl. 23:00 (flokkur II) á Ingólfstorgi frá maí til september á vegum Stofan Cafe á lóð nr. 7 við Aðalstræti.
Gjald kr. 9.000

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

723. fundur 2013
Aðalstræti 7, Útiveitingar
Sótt er um leyfi til að vera með útiveitingar fyrir 64 gesti til kl. 23:00 (flokkur II) á Ingólfstorgi frá maí til september á vegum Stofan Cafe á lóð nr. 7 við Aðalstræti.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.