Þorragata 1

Verknúmer : BN045613

719. fundur 2013
Þorragata 1, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Þorragata 1 (staðgr. 1.635.709, landnr. 106699), eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 2. 2013.
Lóðin Þorragata 1 (staðgr. 1.635.709, landnr. 106699) er talin 1988 m², lóðin reynist 1989 m², bætt er við lóðina 114 m² frá lóð með landnr. 106688. 114 m²
Lóðin Þorragata 1 (staðgr. 1.635.709, landnr. 106699) verður 2103 m². 2103 m²
Lóð með landnr. 106698, eignaðist Reykjavíkurborg árið 1944, sem var þá að stærð 5050 m², nú þegar hafa 1989 m² verið teknir af lóðinni og lagðir undir Þorragötu 1, nú eru 114 m² teknir af lóðinni og bætt við Þorragötu 1 Lóðin með landnr. 106698, verður 2947 m².
Sbr. samþykkt skipulagsráðs, dags. 05. 12. 2012.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.