Alþingisreitur

Verknúmer : BN045597

810. fundur 2015
Alþingisreitur, Kirkjustræti 8 - BN042821 Endurgerð ytra byrðis o.fl.
Sótt er um leyfi til að endurgera ytra byrði og breyta hurðum í glugga frá fyrri samþykkt sbr. fyrirspurn BN045466, erindi BN039779 og erindi BN042821, í húsinu Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti.
Meðfylgjandi eru ódagsettar skýringar arkitekts og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18. janúar 2013 ásamt umsögn Minjasafns Reykjavikur dags. 17. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


727. fundur 2013
Alþingisreitur, Kirkjustræti 8 - BN042821 Endurgerð ytra byrðis o.fl.
Sótt er um leyfi til að endurgera ytra byrði og breyta hurðum í glugga frá fyrri samþykkt sbr. fyrirspurn BN045466 hússins Skjaldbreiðar á lóð nr. 8 við Kirkjustræti.
Meðfylgjandi eru ódagsettar skýringar arkitekts og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18. janúar 2013 ásamt umsögn Minjasafns Reykjavikur dags. 17. apríl 2013.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


720. fundur 2013
Alþingisreitur, Kirkjustræti 8 - BN042821 Endurgerð ytra byrðis o.fl.
Sótt er um leyfi til að endurgera ytra byrði og breyta hurðum í glugga frá fyrri samþykkt sbr. fyrirspurn BN045466 hússins Skjaldbreiðar á lóð nr. 8 við Kirkjustræti.
Meðfylgjandi eru ódagsettar skýringar arkitekts og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18.1. 2013.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.