Stakkholt 2-4

Verknúmer : BN045539

717. fundur 2013
Stakkholt 2-4, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina tvær lóðir,
annarsvegar Stakkholt 3 (staðgr. 1.241.017, landnr. 103012) sem er eignarlóð og hinsvegar Stakkholt 2-4 (staðgr. 1.241.103, landnr.103018) sem er leigulóð, í eina lóð eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dags. 4. 2. 2013, og sem verði númeruð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Lóðin Stakkholt 3 (staðgr. 1.241.017, landnr. 103012) er talin 2670 m², lóðin reynist 2671 m², teknir 2671 m² af lóðinni og lagðir við Stakkholti 2-4, lóðin Stakkholt 3 (staðgr. 1.241.017, landnr. 103012) verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Stakkholt 2-4 (staðgr. 1.241.103, landnr.103018) er 3877m², 2671 m² af lóðinni Stakkholt 3 bætt við lóðina, sameinuð lóð verður 6548 m² og verður númeruð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa, sameinaða lóðin verður því annars vegar 2671 m² eignarlóð og hinsvegar 3877 m² leigulóð.
Sjá samþykkt borgarráðs 20. 07. 2006 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 08. 08. 2006.



Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.