Grjótháls 10

Verknúmer : BN045371

712. fundur 2012
Grjótháls 10, Br. bílast.- gryfja í smurstöð
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega áður samþykktu erindi (sbr. erindi BN042569 og BN042569). Bílastæði á austurhluta lóðar eru færð í fyrra horf og stigi í gryfju smurstöðvar er færður til í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 10 við Grjótháls.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.