Skildingatangi 1

Verknúmer : BN045243

709. fundur 2012
Skildingatangi 1, Endurnıjun - BN042079
Sótt er um leyfi til ağ endurnıja erindiğ BN042079 şar sem sótt var um leyfi til ağ byggja steinsteypt einbılishús, einangrağ ağ utan og múrhúğağ meğ steindum mulningi, á einni hæğ meğ geymslu og bílageymslu í kjallara, sbr. fyrirspurn BN040724 og erindi BN041695 sem var synjağ 24.8. 2010, á lóğ nr. 1 viğ Skildingatanga.
Stærğir: Kjallari, trappa og geymsla 50,3 ferm., bílgeymsla 56,9 ferm., bílskıli (B rımi) 41,2 ferm., samtals kjallari 148,4 ferm. 1. hæğ 251,3 ferm., samtals 399,7 ferm., 1.365,8 rúmm.
Nıting: 399,7 frem. - 17,9 (hálfur gluggalaus kjallari) = 381,8 ferm.
deilt meğ 932 ferm. lóğ = nıtingarhlutfall 0,4
Gjald kr. 8.500 + 116.093
Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóğamörkum verği gerğur í samráği viğ lóğarhafa ağliggjandi lóğa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.