Grjótasel 4

Verknúmer : BN045156

709. fundur 2012
Grjótasel 4, Ţak á ţaksvalir
Vegna lekavandamála er sótt um leyfi til ţess ađ setja bárujárnsţak yfir ţaksvalir á ţriđju hćđ parhússins nr. 4 viđ Grjótasel (matshl. 02) á lóđinni Gljúfrasel 3, Grjótasel 4.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Samţykki međlóđarhafa, Gljúfraseli 3, dags. 30.10.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Međ vísan til samţykktar borgarráđs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóđarfrágangi vera lokiđ eigi síđar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ađ viđlögđum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerđ nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


707. fundur 2012
Grjótasel 4, Ţak á ţaksvalir
Vegna lekavandamála er sótt um leyfi til ţess ađ setja vatnsverjandi plötu úr bárujárni yfir ţaksvalir á ţriđju hćđ parhússins nr. 4 viđ Grjótasel (matshl. 02) á lóđinni Gljúfrasel 3, Grjótasel 4.
Samţykki međlóđarhafa Gljúfraseli 3 dags. 30.10.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.