Fákafen 11

Verknúmer : BN045141

707. fundur 2012
Fákafen 11, Breyting v/öryggisútektar
Sótt er um leyfi til ağ breyta erindi BN04493 vegna athugasemda sem fram komu viğ öryggisúttekt á rımi 0101 í atvinnuhúsi á lóğ nr. 11 viğ Fákafen.
Bréf frá hönnuği dags. 6. 11.2012 fylgir şar sem fariğ er fram á ağ kjallari verği meğhöndlağur sem nı umsókn meğ erindi BN045196.
Gjald kr. 8.500

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er ağ nı eignaskiptayfirlısing sé samşykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verğur şinglıst eigi síğar en viğ lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliğ samşykki heilbrigğiseftirlits.


706. fundur 2012
Fákafen 11, Breyting v/öryggisútektar
Sótt er um leyfi til ağ breyta erindi BN04493 vegna ath. öryggisúttekktar í rımi 0101 í atvinnuhúsinu á lóğ nr. 11 viğ Fákafen.
Gjald kr. 8.500
Frestağ.
Vísağ til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaği.