Lækjarás 9

Verknúmer : BN045063

706. fundur 2012
Lækjarás 9, (fsp) - Viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja steinsteypta viðbyggingu við norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 9 við Lækjarás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 26. október 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 25. október 2012.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


417. fundur 2012
Lækjarás 9, (fsp) - Viðbygging
Á fundi skipulagsstjóra 19. október 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. október 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja steinsteypta viðbyggingu við norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 9 við Lækjarás. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 25.október 2012

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 25. október 2012

416. fundur 2012
Lækjarás 9, (fsp) - Viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. október 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja steinsteypta viðbyggingu við norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 9 við Lækjarás.

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

704. fundur 2012
Lækjarás 9, (fsp) - Viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja steinsteypta viðbyggingu við norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 9 við Lækjarás.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.