Mırargata 26

Verknúmer : BN045042

702. fundur 2012
Mırargata 26, takmarkağ byggingarleyfi
Ofanritağur sendir hér meğ inn umsókn um takmarkağ byggingarleyfi vegna niğurrifs á 2. og 3. hæğ og styrkingar núverandi burğarvirkja í kjallara og á 1. hæğ ağ Mırargötu 26.
Niğurrifin á 2. og 3. hæğ ásamt einni súlu á 1. hæğ eru til samræmis viğ şær teikningar sem samşykktar voru á fundum byggingarnefndar 17. júlí 2012 (BN035993) og 11. september 2012 (BN044699 minniháttar breyting).Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Samşykktin fellur úr gildi viğ útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuğu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband viğ yfirverkfræğing embættis byggingarfulltrúa.