Fossaleynir 1

Verknúmer : BN045038

706. fundur 2012
Fossaleynir 1, Stöðuleyfi fyrir gáma
Sótt er um stöðuleyfi fyrir
A: Tvo 20 feta gáma staðsetta fyrir norðan knatthúsið á svæði við útiknattspyrnuvellina og verða þeir notaðir sem búningsaðstaða fyrir þá. Gámarnir voru staðsettir þar fram á s.l. haust að þeir voru fjarlægðir.
B: Fjóra 40 feta og einn 20 feta geymslugám fyrir tæki og áhöld, búnað sem nýtist í Egilshöll, staðsettir á aflokuðu geymslusvæði við knatthúsið austanvert á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts, sem dags. 12.10. 2012 sem skýrir notkun.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Stöðuleyfi gildir í eitt ár.


703. fundur 2012
Fossaleynir 1, Stöðuleyfi fyrir gáma
Sótt er um stöðuleyfi fyrir
A: Tvo 20 feta gáma staðsetta fyrir norðan knatthúsið á svæði við útiknattspyrnuvellina og verða þeir notaðir sem búningsaðstaða fyrir þá. Gámarnir voru staðsettir þar fram á s.l. haust að þeir voru fjarlægðir.
B: Fjóra 40 feta og einn 20 feta geymslugám fyrir tæki og áhöld, búnað sem nýtist í Egilshöll, staðsettir á aflokuðu geymslusvæði við knatthúsið austanvert á lóð nr. 1 við Fossaleyni.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.