Vatnsmýrarvegur 35

Verknúmer : BN045005

701. fundur 2012
Vatnsmýrarvegur 35, afskráning lóðar
Hér með er þess farið á leit, að eftirtaldar lóðir og mannvirki við Vatnsmýrarveg verði felld úr skrám af eftirtöldum ástæðum og lóðirnar sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkurborgar, landnr. 218177:
Vatnsmýrarvegur 35, landnr. 106936, fastanr. 202-9691:
Í fasteignaskrár Þjóðskrár Íslands er lóðin talin 0 ferm. í eigu Reykjavíkurborgar.
Á lóðina er skráður ¿bílasöluskúr¿, 55 ferm. að stærð, með byggingarstig 0. Skúr þessi var til bráðabirgða þegar rekin var bílasala á lóðinni. Í þinglýsingarbók sýslumanns er Flugfélagið ehf., kt. 420986-1309, skráður eigandi skúrsins samkv. afsali frá 1.3.2000. Með meðf. bréfi Flugfélagsins ehf., dags. 17.9.2012, er staðfest að skúrinn var flutt af lóðinni á árinu 2004 og fluttur austur í Rangárvallasýslu.
Rýming lóðarinnar var að kröfu Reykjavíkurborgar vegna breytinga á legu Hringbrautar. Engin hús eru nú á lóðinni.
Hjálagt:
Bréf Flugfélagsins ehf., dags. 17.9.2012.




Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.