Kirkjustétt 36-40

Verknúmer : BN044954

702. fundur 2012
Kirkjustétt 36-40, 38 - Stofa stćkkuđ + útigeymsla
Sótt er um leyfi til ađ stćkka stofu til samrćmis viđ mhl.01 og mhl.03 og til ađ koma fyrir útigeymslu á baklóđ rađhúss nr. 38 á lóđ nr. 36-40 viđ Kirkjustétt.
Erindi fylgir samţykki lóđarhafa Kirkjustéttar 14 og Kirkjustéttar 36 dags. 12. september og Kirkjustéttar 40 ódagsett.
Stćkkun húss: 4,3 ferm., 11,7 rúmm.
Útigeymsla: 10 ferm., 18,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 2.567

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.
Međ vísan til samţykktar borgarráđs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóđarfrágangi vera lokiđ eigi síđar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ađ viđlögđum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerđ nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


700. fundur 2012
Kirkjustétt 36-40, 38 - Stofa stćkkuđ + útigeymsla
Sótt er um leyfi til ađ stćkka stofu til samrćmis viđ mhl.01 og mhl.03 og til ađ koma fyrir útigeymslu á baklóđ rađhúss nr. 38 á lóđ nr. 36-40 viđ Kirkjustétt.
Erindi fylgir samţykki lóđarhafa Kirkjustéttar 40 ódagsett.
Stćkkun: xx ferm., sx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.