Garðastræti 17

Verknúmer : BN044911

33. fundur 2013
Garðastræti 17, lóðamörk Garðastr. 17 og 19
Lagt fram erindi þar sem spurt er með hliðsjón af meðfylgjandi mæliblaði Reykjavíkur 1.136.5, unnu af framkvæmda- og eignasviði borgarinnar, landupplýsingadeild, dags. 24. janúar 2012 hafa allir eigendur Garðastrætis 17 og Garðastrætis 19 nú samþykkt það fyrirkomulag sem þar kemur fram sbr. meðfylgjandi gögn. Þar sem um er að ræða er að 58.00 ferm verður bætt við lóð Garðastrætis 17 og lóð Garðastrætis 19 skert sem því nemur, eins og fram kemur á ofangreindu breytingarblaði. Hér með er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík til þessara breytinga eins og þær eru sýndar á meðfylgjandi breytingarblaði Reykjavíkur, 1.136.5.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 31. ágúst 2012 fylgir erindinu ásamt greinagerð byggingarfulltrúa dags. 14. desember 2012 og fylgiskjölum nr. 1-18

Í samræmi við niðurstöðu greinargerðar byggingarfulltrúa frá 14. desember 2012 um lóðarmörk að Garðastræti 17, ásamt umsögn borgarlögmanns um hana frá 19. mars 2013, samþykkir umhverfis- og skipulagsráð að lóðarmörk lóðarinnar að Garðastræti 17 verði færð í það horf sem lóðin var við samþykkt byggingarleyfa fyrir bygginguna sem á lóðinni stendur, það fyrsta þann 27. júní 1931. Samkvæmt því eru austurmörk við landfræðileg hæðarskil að lóð Mjóstrætis 6, en samkvæmt þeirri afmörkun hefur lóðin verið nýtt og skráð alla tíð síðan og gjöld verið af henni greidd sem slíkri.

Til samræmis við þetta samþykkir umhverfis- og skipulagsráð að deiliskipulagi staðgreinireits 1.136 frá 30. júlí 2002 verði breytt hvað varðar lóðina Garðastræti 17 ásamt því að lóð sem þar er sýnd nr. 17A falli niður. Jafnframt þessu samþykkir umhverfis- og skipulagsráð að lagfæra lóðarmörk á milli lóðanna Garðastræti 17 og nr. 19 til samræmis við lóðamörk sem tilgreind eru í ofangreindu deiliskipulagi.


712. fundur 2012
Garðastræti 17, lóðamörk Garðastr. 17 og 19
Spurt er með hliðsjón af meðfylgjandi mæliblaði Reykjavíkur 1.136.5, unnu af framkvæmda- og eignasviði borgarinnar, landupplýsingadeild, dags. 24.01. 2012 hafa allir eigendur Garðastrætis 17 og Garðastrætis 19 nú samþykkt það fyrirkomulag sem þar kemur fram sbr. meðfylgjandi gögn. Þar sem um er að ræða er að 58.00 ferm verður bætt við lóð Garðastrætis 17 og lóð Garðastrætis 19 skert sem því nemur, eins og fram kemur á ofangreindu breytingarblaði. Hér með er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík til þessara breytinga eins og þær eru sýndar á meðfylgjandi breytingarblaði Reykjavíkur, 1.136.5.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 31. ágúst 2012 fylgir erindinu ásamt greinagerð byggingarfulltrúa dags. 14. desember 2012.

Frestað.
Með tillögu byggingarfulltrúa til skipulagsráðs sbr. greinagerð byggingarfulltrúa um lóðamörk Garðastrætis 17 dags. 14. desember 2012.
Vísað til afgreiðslu skipulagsráðs.


704. fundur 2012
Garðastræti 17, lóðamörk Garðastr. 17 og 19
Spurt er með hliðsjón af meðfylgjandi mæliblaði Reykjavíkur 1.136.5, unnu af framkvæmda- og eignasviði borgarinnar, landupplýsingadeild, dags. 24.01. 2012 hafa allir eigendur Garðastrætis 17 og Garðastrætis 19 nú samþykkt það fyrirkomulag sem þar kemur fram sbr. meðfylgjandi gögn. Þar sem um er að ræða er að 58.00 ferm verður bætt við lóð Garðastrætis 17 og lóð Garðastrætis 19 skert sem því nemur, eins og fram kemur á ofangreindu breytingarblaði. Hér með er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík til þessara breytinga eins og þær eru sýndar á meðfylgjandi breytingarblaði Reykjavíkur, 1.136.5.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 31. ágúst 2012 fylgir erindinu.

Frestað.
Milli funda.


698. fundur 2012
Garðastræti 17, lóðamörk Garðastr. 17 og 19
Spurt er með hliðsjón af meðfylgjandi mæliblaði Reykjavíkur 1.136.5, unnu af framkvæmda- og eignasviði borgarinnar, landupplýsingadeild, dags. 24.01. 2012 hafa allir eigendur Garðastrætis 17 og Garðastrætis 19 nú samþykkt það fyrirkomulag sem þar kemur fram sbr. meðfylgjandi gögn. Þar sem um er að ræða er að 58.00 ferm verður bætt við lóð Garðastrætis 17 og lóð Garðastrætis 19 skert sem því nemur, eins og fram kemur á ofangreindu breytingarblaði. Hér með er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík til þessara breytinga eins og þær eru sýndar á meðfylgjandi breytingarblaði Reykjavíkur, 1.136.5.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 31. ágúst 2012 fylgir erindinu.

Frestað.
Vísað til umsagnar Lögfræði- og stjórnsýslu.


410. fundur 2012
Garðastræti 17, lóðamörk Garðastr. 17 og 19
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. ágúst 2012 þar sem spurt er með hliðsjón af meðfylgjandi mæliblaði Reykjavíkur 1.136.5, unnu af framkvæmda- og eignasviði borgarinnar, landupplýsingadeild, dags. 24.01. 2012 hafa allir eigendur Garðastrætis 17 og Garðastrætis 19 nú samþykkt það fyrirkomulag sem þar kemur fram sbr. meðfylgjandi gögn. Þar sem um er að ræða er að 58.00 ferm verður bætt við lóð Garðastrætis 17 og lóð Garðastrætis 19 skert sem því nemur, eins og fram kemur á ofangreindu breytingarblaði. Hér með er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík til þessara breytinga eins og þær eru sýndar á meðfylgjandi breytingarblaði Reykjavíkur, 1.136.5.
Samræmist deiliskipulagi en samþykki lóðarhafa að Mjóstræti 6 þarf að liggja fyrir.

697. fundur 2012
Garðastræti 17, lóðamörk Garðastr. 17 og 19
Spurt er með hliðsjón af meðfylgjandi mæliblaði Reykjavíkur 1.136.5, unnu af framkvæmda- og eignasviði borgarinnar, landupplýsingadeild, dags. 24.01. 2012 hafa allir eigendur Garðastrætis 17 og Garðastrætis 19 nú samþykkt það fyrirkomulag sem þar kemur fram sbr. meðfylgjandi gögn. Þar sem um er að ræða er að 58.00 ferm verður bætt við lóð Garðastrætis 17 og lóð Garðastrætis 19 skert sem því nemur, eins og fram kemur á ofangreindu breytingarblaði. Hér með er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík til þessara breytinga eins og þær eru sýndar á meðfylgjandi breytingarblaði Reykjavíkur, 1.136.5.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.