Keldnavegur tölusetningar

Verknúmer : BN044852

695. fundur 2012
Keldnavegur tölusetningar,
Byggingarfulltrúi leggur til að fasteignir ríkissjóðs á keldum verði skráðar við Keldnaveg. landnr. er 110481 og staðgreinir 01.29-.--99. Núverandi skráning er : Vesturlandsv.Keldnal. 110481.
Skráning verði þannig:
Staðfang. Mh. Fastanr. Lýsing
Keldnavegur 1 03 204-2799 Einbýli
Keldnavegur 3 02 204-2798 Rannsóknarstofa
Keldnavegur 5 01 204-2797 Rannsóknarstofa
Keldnavegur 7 16 223-3758 Rannsóknarstofa
Keldnavegur 9 07 204-2805 Hesthús, hlaða, vélageymsla
Keldnavegur 9 08 204-2803 Hesthús, hlaða, vélageymsla
Keldnavegur 9 09 204-2804 Hesthús, hlaða, vélageymsla
Keldnavegur 11 06 204-2802 Dýrahús
Keldnavegur 13 05 229-4539 Rannsóknarstofa
Keldnavegur 15 04 Endurbyggt dýrahús, óskráð
Keldnavegur 17 11 204-2807 Fjárhús og hlaða
Keldnavegur 19 15 204-2811 Bílskúr og verkstæði
Keldnavegur 21 13 204-2809 Fjárhús, hlaða, fjárh., votheysturn
Keldnavegur 21 14 204-2810 Fjárhús, hlaða, fjárh., votheysturn
Keldnavegur 23 12 204-2808 íbúðarhús
Keldnavegur 25 Fjárhús, hlaða byggt 1971, 468,2 fm.óskráð
Keldnavegur 27 02-03 204-2821 Fiskeldishús
Meðfylgjandi fylgir ljósrit A3 úr Borgarvefsjá með innfærðum númerum.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.