Álakvísl 110-122

Verknúmer : BN044753

692. fundur 2012
Álakvísl 110-122, (fsp) nr. 114 svalir og sólskáli
Spurt er hvort leyft yrđi ađ breikka og dýpka svalir ţannig ađ ţćr yrđu 2 x 6 fermetrar og byggja sólskála undir svölunum sem yrđi 4 x 6 fermetrar í húsinu nr. 114 á lóđinni nr. 96-136 viđ Álakvísl.

Nei.
Samrćmist ekki heildarskipulagi Ártúnshverfis.