Klapparstígur 25-27

Verknúmer : BN044630

692. fundur 2012
Klapparstígur 25-27, Br. 3.h. samnýtt
Sótt er um leyfi til ţess ađ breyta innra fyrirkomulagi, fjarlćgja salerni og samnýta tímabundiđ skrifstofurými 0301, 0302 og 0303 á ţriđju hćđ hússins á lóđinni nr. 25-27 viđ Klapparstíg.
Samţykki f.h. eigenda eignar 0303 (á teikn.) dags. 8.7.2012 og samţykki eigenda eignanna 0301 og 0302 dags. 26.6.2012 fylgja erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Ţinglýsa skal yfirlýsingu fyrir hönd Klapparhorns ehf. dags. 27. júní 2012 varđandi fyrirkomulag salerna, fyrir útgáfu byggingarleyfis.


688. fundur 2012
Klapparstígur 25-27, Br. 3.h. samnýtt
Sótt er um leyfi til ţess ađ breyta innra fyrirkomulagi í skrifstofum á ţriđju hćđ hússins á lóđinni nr. 25-27 viđ Klapparstíg.
Gjald kr. 8.500
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.