Þorláksgeisli 114 og 116

Verknúmer : BN044552

685. fundur 2012
Þorláksgeisli 114 og 116, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðirnar Þorláksgeisli 114 og Þorláksgeisli 116, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 21. 5. 2012.
Lóðin Þorláksgeisli 114 (stgr. 4.135.801, landnr. 189606) er 560 m², bætt við lóðina 250 m² úr óútvísuðu landi Reykjavíkur (landnr. 218177). 250 m²
Lóðin Þorláksgeisli 114 (stgr. 4.135.801, landnr. 189606) verður 810 m².
Lóðin Þorláksgeisli 116 (stgr. 4.135.802, landnr. 189607) er 757 m², bætt við lóðina 92 m² úr óútvísuðu landi Reykjavíkur (landnr. 218177).
Lóðin Þorláksgeisli 116 (stgr. 4.135.802, landnr. 189607) verður 849 m²
Við þetta minnkar óútvísuðu landi Reykjavíkur (landnr. 218177) um ( 250+92 =) 342 m².
Sjá samþykkt skipulagsráðs dags. 12. júlí. 2006, og
auglýsing sem birt var í B-deild Stjórnartíðinda þann 27. júlí 2006.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.