Skólavörđustígur 11

Verknúmer : BN044510

684. fundur 2012
Skólavörđustígur 11, (fsp) - Rífa tengibyggingu
Spurt er hvort leyft yrđi ađ rífa tengibyggingu milli húsanna nr. 11 og nr 13 viđ Skólavörđustíg.
Ţinglýstur kaupsamningur innfćrđur í febrúar 2002 (dagsetning er ólćsileg) fylgir erindinu.
Jákvćtt.
Ađ uppfylltum skilyrđum enda verđi sótt um byggingarleyfi fyrir bćđi húsin.