Sogavegur 3

Verknúmer : BN044504

693. fundur 2012
Sogavegur 3, breyting
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, BN044074, stækka 1. hæð til vesturs um 2 metra atvinnuhús á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Málið var grenndarkynnt og stóð kynningin frá 1. júní til og með 29. júní 2012. Ein athugasemd barst. Umsögn skipulagsstjóra dags. 6.7. 2012 fylgir með en þar er lagt til að erindið verði samþykkt óbreytt.
Stækkun: 14,5 ferm., og 50,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.293

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


281. fundur 2012
Sogavegur 3, breyting
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. maí 2012 þar sem sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, BN044074, stækka 1. hæð til vesturs um 2 metra atvinnuhús á lóð nr. 3 við Sogaveg. Grenndarkynning stóð frá 1. júní til og með 29. júní 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðrún Bergmann dags. 26. júní 2012.
Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags.6.júlí 2012


Skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 6. júlí 2012.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.


402. fundur 2012
Sogavegur 3, breyting
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. maí 2012 þar sem sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, BN044074, stækka 1. hæð til vesturs um 2 metra atvinnuhús á lóð nr. 3 við Sogaveg. Grenndarkynning stóð frá 1. júní til og með 29. júní 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðrún Bergmann dags. 26. júní 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 6. júlí 2012.
Stækkun: 14,5 ferm., og 50,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.293.

Vísað til skipulagsráðs.

396. fundur 2012
Sogavegur 3, breyting
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. maí 2012 þar sem sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, BN044074, stækka 1. hæð til vesturs um 2 metra atvinnuhús á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Stækkun: 14,5 ferm., og 50,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.293

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Sogavegi 16 og 26 og Akurgerði 1, 2, 4, 6 og 8.

684. fundur 2012
Sogavegur 3, breyting
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, BN044074, stækka 1. hæð til vesturs um 2 metra atvinnuhús á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Stækkun: 14,5 ferm., og 50,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.293
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.