Geirsgata 9

Verknúmer : BN044492

683. fundur 2012
Geirsgata 9, (fsp) - Gistiaðstaða í kjallara
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta svefnpokapláss fyrir 26 gesti í kjallara atvinnuhúss á lóð nr. 9 við Geirsgötu.
Nei.
Ekki má innrétta íbúðarherbergi í kjallara.