Breiğavík 2-6

Verknúmer : BN044478

683. fundur 2012
Breiğavík 2-6, 6 - Endurn. BN038480 - bílskıli
Sótt er um leyfi til ağ endurnıja erindi BN038480 şar sem loka á bílskıli í húsinu Breiğavík 6.
Tvö nı bílastæği eru gerğ viğ norğurhliğ hússins.
Şinglıst samşykki meğeigenda dags. 24. janúar 2012 fylgir erindi
Stækkun 31,4 ferm og 147,4 rúmm
Gjald kr. 8.500 + 12.529

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er ağ nı eignaskiptayfirlısing sé samşykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verğur şinglıst eigi síğar en viğ fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.