Bankastræti

Verknúmer : BN044345

795. fundur 2014
Bankastræti, (fsp) - Sýningagallerý
Spurt er hvort breyta megi rými sem áður hýsti náðhús kvenna í sýningargallerí undir nr. 0 við Bankastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. apríl 2012 fylgir erindinu, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 9. ágúst 2012 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 15. september 2014.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


682. fundur 2012
Bankastræti, (fsp) - Sýningagallerý
Spurt er hvort breyta megi rými sem áður hýsti náðhús kvenna í sýningargallerí undir nr. 0 við Bankastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. apríl 2012 fylgir erindinu.

Frestað.
Vantar umsagnir Minjasafns Reykjavíkur og Húsafriðunarnefndar.


392. fundur 2012
Bankastræti, (fsp) - Sýningagallerý
Á fundi skipulagsstjóra 20. apríl 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. apríl 2012 þar sem spurt er hvort breyta megi rými sem áður hýsti náðhús kvenna í sýningargallerí undir nr. 0 við Bankastræti. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.
Vísað til umsagnar húsafriðunarnefndar.


391. fundur 2012
Bankastræti, (fsp) - Sýningagallerý
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. apríl 2012 þar sem spurt er hvort breyta megi rými sem áður hýsti náðhús kvenna í sýningargallerí undir nr. 0 við Bankastræti.
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

680. fundur 2012
Bankastræti, (fsp) - Sýningagallerý
Spurt er hvort breyta megi rými sem áður hýsti náðhús kvenna í sýningargallerí undir nr. 0 við Bankastræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.