Vitastígur 18

Verknúmer : BN044208

676. fundur 2012
Vitastígur 18, Breyta einbýli í tvíbýli
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og byggja viðbyggingu úr timbri og breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús í timburhúsinu frá 1905 á lóð nr. 18 við Vitastíg.
Meðfylgjandi er umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 1.2. 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 6.2. 2012
Stærðir fyrir stækkun 77,7 ferm., 189 rúmm
Stækkun 116,9 ferm., 388,4 rúmm.
Stærðir eftir stækkun: Kjallari 44,9 ferm., 1. hæð 56,7 ferm., 2. hæð 46,5 ferm., þakhæð 46,5 ferm.
Samtals 194,6 ferm., 577,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 49.079


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.