Hringbraut Landsp.

Verknúmer : BN044157

675. fundur 2012
Hringbraut Landsp., KÍ - Breytingar á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta stigagangi í norðvesturhorni á 2. hæð í skrifstofu og byggja svalir utan við þá skrifstofu í Gamla Kennaraskólanum á lóð nr. 81 við Laufásveg.
Meðfylgjandi er umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 1.2. 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 5.3. 2012.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


674. fundur 2012
Hringbraut Landsp., KÍ - Breytingar á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta stigagangi í norðvesturhorni á 2. hæð í skrifstofu og byggja svalir utan við þá skrifstofu í Gamla Kennaraskólanum á lóð nr. 81 við Laufásveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.