Þórufell 2-20

Verknúmer : BN044080

672. fundur 2012
Þórufell 2-20, (fsp) - Svalalokanir
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svalalokunum eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd og hvort leyft yrði að byggja garðskála við íbúðir á 1. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 2-20 við Þórufell.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. febrúar 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra 13. febrúar 2012 fylgir erindinu.
Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til skilyrða í umsögn skipulagsstjóra dags. 13. febrúar 2012. Sækja þarf um byggingarleyfi.

382. fundur 2012
Þórufell 2-20, (fsp) - Svalalokanir
Á fundi skipulagsstjóra 3. febrúar 2012 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. janúar 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svalalokunum eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd og hvort leyft yrði að byggja garðskála við íbúðir á 1. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 2-20 við Þórufell. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. febrúar 2012
Jákvætt með vísan til umsagnar dags. 9. febrúar 2012.

381. fundur 2012
Þórufell 2-20, (fsp) - Svalalokanir
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. janúar 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svalalokunum eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd og hvort leyft yrði að byggja garðskála við íbúðir á 1. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 2-20 við Þórufell.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

670. fundur 2012
Þórufell 2-20, (fsp) - Svalalokanir
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svalalokunum eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd og hvort leyft yrði að byggja garðskála við íbúðir á 1. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 2-20 við Þórufell.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.