Fossaleynir 1

Verknúmer : BN044064

701. fundur 2012
Fossaleynir 1, (fsp) gámar
Spurt er hvort stöđuleyfi fáist fyrir tvo 20 feta gáma tímabundiđ til árs fyrir búningsađstöđu viđ knattspyrnuvelli og fjóra 40 feta gáma sem geymsluskýli ótímabundiđ fyrir tćki og tól á aflokuđu geymslusvćđi viđ Egilshöll á lóđ nr. 1 viđ Fossaleyni.
Međfylgjandi er umsögn skipulagsstjóra dags. 17.9. 2012

Jákvćtt.
Ekki gerđ athugasemd viđ erindiđ enda verđi sótt um stöđuleyfi fyrir öllum gámunum sem gefiđ verđur til eins árs.


669. fundur 2012
Fossaleynir 1, (fsp) gámar
Spurt er hvort stöđuleyfi fáist fyrir tvo 20 feta gáma tímabundiđ til árs fyrir búningsađstöđu viđ knattspyrnuvelli og fjóra 40 feta gáma sem geymsluskýli ótímabundiđ fyrir tćki og tól á aflokuđu geymslusvćđi viđ Egilshöll á lóđ nr. 1 viđ Fossaleyni.

Frestađ.
Á međan beđiđ er afgreiđslu sambćrilegs erindis hjá skipulagsstjóra.