Skipholt 17

Verknúmer : BN043925

664. fundur 2011
Skipholt 17, styrkja milliplötu yfir 3. hćđ
Sótt er um leyfi til ađ styrkja plötu kringum stigagöt, međ stálbitum í lofti og skástífum, milli 3. og 4. hćđar í íbúđar- og atvinnuhúsi á lóđ nr. 17 viđ
Skipholt.

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


663. fundur 2011
Skipholt 17, styrkja milliplötu yfir 3. hćđ
Sótt er um leyfi til ađ styrkja plötu kringum stigagöt, međ stálbitum í lofti og skástífum, milli 3. og 4. hćđar í íbúđar- og atvinnuhúsi á lóđ nr. 17 viđ
Skipholt.

Frestađ.
Vísađ til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblađi.