Hlíðarendi

Verknúmer : BN043906

662. fundur 2011
Hlíðarendi, tölusetningar
Byggingarfulltrúi leggur til, vegna breytts deiliskipulags á staðgreinireit 1.628, birt 29. desember 2010, að lóðir við Hlíðarenda verði tölusettar allar við Hlíðarenda sem hér segir:
Lóð A, stærð 4.534m2 verði nr. 2.
Lóð B, stærð 2.064m2 verði nr. 4.
Lóð C, stærð 8.709m2 verði nr. 28-30-32-34.
Lóð D, stærð 6.655m2 verði nr. 1-3-5-7.
Lóð E, stærð 7.440m2 verði nr. 20-22-24-26.
Lóð F, stærð 6.655m2 verði nr. 9-11-13-15.
Lóð G, stærð 6.384m2 verði nr. 18.
Lóð H, stærð 5.781m2 verði nr. 16.
Bílastæðalóð fyrir lóðir A og B, stærð 5.893m2 verði nr. 4A.
Núverandi lóð Vals með byggingum, stærð 51.305m2 verði nr. 6-8-10, lóðin var áður Hlíðarendi 2-6.
Lóð með afnotarétti, stærð 3.291m2 verði nr. 12.
Eigin lóð Vals, stærð 25.333m2 verði nr. 14.
Staðfang Friðrikskapellu verði 10.
Staðfang spennistöðvar við bílastæðalóð verði 4B.
Staðfang spennistöðvar á lóð Vals verði 14A.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.