Hlíðarendi 1-3, Hlíðarendi 10-12 og Hlíðarendi 14-16

Verknúmer : BN043905

662. fundur 2011
Hlíðarendi 1-3, Hlíðarendi 10-12 og Hlíðarendi 14-16, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans við tillögu að niðurfellingu þriggja lóða og tilkomu fimm nýrra lóða. Nánar tiltekið að fella niður lóðirnar Hlíðarendi 1-3 (staðgr. 1.629.401, landnr. 201589), Hlíðarendi 10-12 (staðgr. 1.629.301, landnr. 201590) og Hlíðarendi 14-16 (staðgr. 1.629.201, landnr. 201591) og skapa fimm nýjar lóðir, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar dags 24. 11. 2011.
Hlíðarendi 1-3 (staðgr. 1.629.401, landnr. 201589): lóðin er 7947m², 132m² teknir af lóðinni og lagðir við nýja lóð (staðgr. 1.629.702), 3970m² teknir af lóðinni og lagðir við nýja lóð (staðgr. 1.629.804), 1642m² teknir af lóðinni og lagðir við nýja lóð (staðgr. 1.629.802), 2203m² (tveir skikar 1423m² + 780m²) teknir af lóðinni og gerðir að borgarlandi (landnr. 218177), lóðin Hlíðarendi 1-3 verður 0m² og verður afmáð úr skrám, þegar öllum skilyrðum er fullnægt. Hlíðarendi 10-12 (staðgr. 1.629.301, landnr. 201590): lóðin er 5377 m², 1615 m² teknir af lóðinni og lagðir við nýja lóð (staðgr. 1.629.702), 815 m² teknir af lóðinni og lagðir við nýja lóð (staðgr. 1.629.502), 227 m² teknir af lóðinni og lagðir við nýja lóð (staðgr. 1.629.803), 2720 m² teknir af lóðinni og gerðir að borgarlandi (landnr. 218177), lóðin Hlíðarendi 10 -12 verður 0 m² og verður afmáð úr skrám, þegar öllum skilyrðum er fullnægt. Hlíðarendi 14-16 (staðgr. 1.629.201, landnr. 201591): lóðin er 5575 m², 657 m² teknir af lóðinni og lagðir við nýja lóð (staðgr. 1.629.702), 3800 m² teknir af lóðinni og lagðir við nýja lóð (staðgr. 1.629.502), 1118 m² (tveir skikar (1085 m² + 33 m²) teknir af lóðinni og gerðir að borgarlandi (landnr. 218177), lóðin Hlíðarendi 10 -12 verður 0 m² og verður afmáð úr skrám, þegar öllum skilyrðum er fullnægt.Ný lóð (staðgr. 1.629.502): 2040 m² (tveir skikar (1549 m² + 491 m²) teknir af óútvísuðu landi (landnr. 218177) og lagðir við lóðina, 3800 m² teknir af lóðinni Hlíðarendi 14-16 (staðgr. 1.629.201, landnr. 201591) og lagðir við lóðina, 815 m² teknir af lóðinni Hlíðarendi 10-12 (staðgr. 1.629.301, landnr. 201590) og lagðir við lóðina, lóðin verður 6655 m².Ný lóð (staðgr. 1.629.702 ): 6305 m² teknir af óútvísuðu landi (landnr. 218177) og lagðir við lóðina, 657 m² tekið af lóðinni Hlíðarendi 14-16 (staðgr. 1.629.201, landnr. 201591) og lagðir við lóðina, 1615 m² teknir af lóðinni Hlíðarendi 10-12 (staðgr. 1.629.301, landnr. 201590) og lagðir við lóðina, 132 m² teknir af lóðinni Hlíðarendi 1-3 (staðgr. 1.629.401, landnr. 201589) og lagt við lóðina, lóðin verðut 8709 m².
Ný lóð (staðgr. 1.629.804 ): 564 m² (tveir skikar (561 m² + 3 m²) teknir af óútvísuðu landi (landnr. 218177) og lagðir við lóðina, 3970 m² teknir af lóðinni Hlíðarendi 1-3 (staðgr. 1.629.401, landnr. 201589) og lagðir við lóðina, lóðin verður 4534 m².Ný lóð (staðgr. 1.629.803 ): 1837 m² teknir af óútvísuðu landi (landnr. 218177) og lagðir við lóðina, 227 m² teknir af lóðinni Hlíðarendi 10-12 (staðgr. 1.629.301, landnr. 201590) og lagðir við lóðina, lóðin verður 2064m². Ný lóð (staðgr. 1.629.802 ): 4251 m² teknir af óútvísuðu landi (landnr. 218177) og lagðir við lóðina, 1642 m² teknir af lóðinni Hlíðarendi 1-3 (staðgr. 1.629.401, landnr. 201589) og lagðir við lóðina, lóðin verður 5893 m². Óútvísað land (landnr. 218177) minnkar því um 8956 m² ( 1085+2720+33+1423+780-1549-491-6305-561-3-1837-4251 = - 8956 m² )Sjá samþykkt skipulagsráðs 22. 09. 2010 og samþykkt borgarráðs 23. 09. 2010, og auglýsing um gildistöku breytingarinnar sem birt var í B-deild Stjórnartíðinda 29. 12. 2010. Nýju lóðirnar verða tölusettar samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans. NB: Áður en lóðirnar, staðgr. 1.629.502, 1.629.802, 1.629.803, verða til þarf að vera búið að breyta lóðamörkum Hlíðarenda 2-6 samkvæmt breytingablaði dags. 25. 10. 2011, samþykkt af byggingarfulltrúa 1. 11. 2011.Lóðamörk nýju lóðanna taka ekki gildi fyrr en lóðasamningar eldri lóðanna eru feldir úr gildi.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.